Heimasíðan fisheries.is hefur verið endurnýjuð. Þetta er upplýsingavefur á ensku um íslenskan sjávarútveg og er haldið úti á vegum stjórnvalda. Fram kemur í tilkynningu Atvinnuvegaráðuneytisins að tilgangurinn með vefnum sé að sýna með rökum að Íslendingar verðskuldi traust í sjávarútvegsmálum. Og aflareglur fyrir alla helstu nytjastofna og yfirlýsing yfirvalda um ábyrgar fiskveiðar séu grunnurinn að því.
Sjá nánar hér.