Gleði­leg jól og far­sælt kom­andi ár

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi óska landsmönnum öllum til sjávar og sveita gleðilegrar hátíðar. Við þökkum samstarfið á árinu og góðar móttökur við stofnun samtakanna. Þessi mikla samstaða er gott veganesti í því verkefni að efla sjávarútveg á Íslandi.

Upp úr auðlindaskotgröfum

Opinn fundur um gagnsæi í sjávarútvegi

Sjá fleiri Greinar 3px