Viðmiðunarverð gasolíu var 21.01.2016 til og með 19.02.2016 279,95
USD pr. tonn að meðaltali samkvæmt skráningum Platt’s.
Skiptaverðmærtisprósentur fyrir mars 2016 er óbreytt frá febrúar mánuði 2016 sbr. ákvæði 1.29.1 í kjarasamningi SSÍ og sambærilegum ákvæðum í kjarasamningum FFSÍ, VM, SÍ við SFS.
