Sjálfbær sjávarútvegur tryggir blómlegan sjávarútveg til framtíðar.
"Sjálfbær þróun byggir á þremur þáttum, reksturinn sjálfur þarf að vera heilbrigður og ábatasamur, samfélagsþættirnir, gagnvart samfélaginu og starfsfólkinu í fyrirtækinu, og síðan umhverfið. "
Kristján G. Jóakimsson markaðstjóri HG
Myndband má nálgast hér:
https://www.facebook.com/sjavarutvegurinn/