Frétt­ir

Hrefna Karls­dótt­ir nýr starfs­mað­ur SFS

6. maí, 2017

Hrefna Karlsdóttir er nýr starfsmaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Ósk­að eft­ir til­nefn­ing­um til Hvatn­ing­ar­verð­launa Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­ve...

3. apríl, 2017

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi óska eftir tilnefningu til Hvatningarverðlauna samtakanna. Við hvetjum ykkur til að senda...

Við leit­um að kraft­mikl­um og fram­sækn­um ein­stak­ling­um

31. mars, 2017

Sjávarútvegur er öflug þekkingargrein þar sem eftirspurn er eftir fólki með fjölbreytta reynslu, menntun og bakgrunn. Fors...

Ýtt und­ir notk­un á end­ur­nýj­an­legri orku

27. mars, 2017

Landsvirkjun og Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda (FÍF) hafa tekið höndum saman um að stuðla að aukinni notkun endurný...

Þurf­um að sýna það hversu góða vöru við erum með inn á mark­aðn­um

3. mars, 2017

Viðskiptaþing fór fram fimmtudaginn 9. Febrúar. Viðskiptaþing 2017 bara yfirskriftina, Börn náttúrunnar; Framtíð auðlindag...

Íslensk­ur sjáv­ar­út­veg­ur er leið­andi í umhverf­is­mál­um

3. mars, 2017

Þann 2. febrúar birtist úttekt í Morgunblaðinu um þann árangur sem náðst hefur í að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda í ...
Hallveig Ólafsdóttir, hagfræðingur SFS

Skatta­leg með­ferð fæð­is­pen­inga sjó­manna

9. febrúar, 2017

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 9.2.2017
Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Tvö ný mynd­bönd Ábyrgra fisk­veiða um rekj­an­leika og vott­un

8. febrúar, 2017

Nýlega voru gefin út tvö stutt myndbönd um vottun á ábyrgum fiskveiðum og um rekjanleikavottun.

Frum­kvöð­ull í nýt­ingu sjáv­ar­af­urða heiðr­uð

27. janúar, 2017

Dr. Hólmfríður Sveinsdóttir,  framkvæmdastjóri Iceprotein ehf og Protis ehf., hlaut í vikunni hvatningarverðlaun Félags kv...

Fyr­ir­tæk­ið Þor­björn í Grinda­vík val­ið nýsköp­un­ar­fyr­ir­tæki árs­ins

26. janúar, 2017

Creditinfo veitti í fyrsta sinn virðurkenningu fyrir nýsköpun í rótgrónu fyrirtæki á hátíðlegri athöfn vegna framúrskarand...

„Wild Icelandic Cod“ vinn­ur Hnakka­þon­ið 2017

23. janúar, 2017

Vísir í Grindavík mun nota nýjar, umhverfisvænar neytendapakkningar fyrir íslenskan fisk á Bandaríkjamarkaði, nái vinnings...

Sjó­menn víkj­ast und­an ábyrgð í kjara­við­ræð­um

23. janúar, 2017

Sjómannasamband Íslands, Sjómannafélag Íslands og VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna tóku þá ákvörðun að slíta kjaraviðr...