MORGUNVERÐARFUNDUR ÞRIÐJUDAGINN 16. FEBRÚAR KL. 8.30-10.00
Í HÚSI ATVINNULÍFSINS, BORGARTÚNI, 35, 1. HÆÐ.
Hvernig getur raunfærnimat gagnast fyrirtækjum?
Aðilar vinnumarkaðarins eru að hefja vinnu svo hægt sé að meta nám eða raunfærni eftir tiltekinni aðferðafræði.
Staðan í ljósi nýrra kjarasamninga
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs SA.
Hæfnigreining starfa
Haukur Harðarson, sérfræðingur hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.
Erlent starfsfólk - mat á hæfni
Ólafur Jónsson, sérfræðingur hjá Iðunni.
Spurningar og spjall
Kaffi, te og með því frá kl. 8.15
Vinsamlegast skráið þátttöku á www.sa.is