Næstu fundir og ráðstefnur á vegum Félags íslenskra fiskmjölsframleiðenda og samtaka sem félagið er aðili að eru:
29. – 30. ágúst 2016
Fundur EU Fishmeal og The Nordic Marine Think Tank í Hirtshals.
www.nmtt.org or www.eufishmeal.org.
24. - 26. október 2016
Haustfundur IFFO haldin á Shangri La Hótel, Bangkok
30. - 31. mars 2017
Vorráðstefna Félags íslenskra fiskmjölsframleiðenda haldin á Grand Hótel, Reykjavík
Dagskrá
Apríl 2017
Vorfundur IFFO haldin á Majestic Hótel, Barcelóna
13. – 16. september 2017
EU Fishmeal , tækniráðstefna og aðalfundur í Dublin og Killybegs, Írlandi
Október 2017
Haustfundur IFFO í Ríó, Brasilíu
Vorráðstefna Félags íslenskra fiskimjölsframleiðenda 2017
Loðna, Þorsteinn Sigurðsson, Hafró.pdf
Öryggisandakt - vinna í hæð, Ársæll Þorsteinsson, Mannvit.pdf
Uppsjávarstofnar, Guðmundur Óskarsson, Hafró
Umhverfisaðgerðir, hagsmunir sjávarútvegs, Svavav Svavarsson ofl , HBGrandi
Vaxandi mikilvægi sjálfbærnisvottana, Gísli Gíslason, MSC
Ný gæðamið fyrir fiskmjöl, Jón Árnason, Matís
Rafmagn - framleiðsla og eftirspurn, Gylfi Már, Landsvirkjun
Fiskmjölsiðnaðurinn á tímamótum, Sigurjón Arason, Matís
Framtíðar orkumál, Kjartan Garðarsson
Raforkuflutningskerfi á tímamótum, Gnýr Guðmudsson, Landsnet
Rafvæðing fiskmjölsverksmiðja, Jóhann Pétur, FÍF
Umfjöllun um öryggismál, Guðjón Magnússon, SVN
Vorráðstefna Félags íslenskra fiskimjölsframleiðenda 2016
FIF Fiskmjöl - Sigurjón Árnason
Haarslev - Birgir K. Finnbogason
Fiskimjöl í manneldi - Margrét Geirsdóttir
Vorráðstefna Félags íslenskra fiskimjölsframleiðenda 2015
Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Hafró - Loðna, ástand og horfur april2015
Hafró - Makrill-NIsild-Kolm Mars 2015
Lýsi hf - kynning fyrir FÍF mars 2015
Skip og bunadur - Bjarni Bjarnason
Upphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úr sjávarfangi
Vorráðstefna Félags íslenskra fiskimjölsframleiðenda 2014
Vorráðstefna FÍF var haldin 27. og 28. mars 2014 á Hilton hótel í Reykjavík.
Hér er hægt að skoða glærur þeirra sem fluttu erindi á ráðstefnunni með því að smella á viðkomandi hlekki hér að neðan.
Erindi frá fimmtudeginum 27. mars
Rafmagnsvæðing fiskmjölsiðnaðarins, Gestur Valgarðsson, Eflu
Uppbygging flutningskerfa raforku, Sverrir Jón Norðfjörð, Landsnet
Orka til framtíðar, Einar Mathiesen, Landsvirkjun
Markaðmál - Hlynur Veigarsson, Icefresh
Kynning á Sage Wash sótthreinsi, Óskar Harðarson, Kemi
Trials on NIR instrument, Stefan Lundgren, Perten
Erindi frá föstudeginum 28. mars
Fiskeldi á Íslandi, Guðbergur Rúnarsson, LF
Uppgjör loðnuvertíðar, Þorsteinn Sigurðsson, Hafró
Horfur fyrir makríl- og síldveiðar, Guðmundur Óskarsson, Hafró
Bætt orkunýting við suðu og upphitun, Ólafur Guðlaugsson, Héðinn ehf.
Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi, Snorri Hreggviðsson, Margildi
Niðurstöður rekstrarkönnunar 2013, Guðni Gunnarsson, SF
Sóknarfæri tengd olíuleit við Ísland, Kristinn Pétursson, Navitas ehf.
Þróun skipa og verksmiðja frá 1990, Hörður Sævaldsson, HA